by theo | 21, 09, 17 | Fréttir
Næstu vikurnar mun verkefnið Margnota Snæfellsnes standa yfir og biðjum við þig kæri íbúi að taka virkan þátt, í vinnunni, á heimilinu eða á ferðinni. Sem framleiðendur og neytendur er það undir okkur komið að líta í kringum okkur, sjá hvað má fara betur og hvernig...