by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 15, 08, 23 | Fréttir
Á dögunum hlutu sveitarfélögin á Snæfellsnesi umhverfisvottun EarthCheck fyrir frammistöðu i umhverfis- og samfélagsmálum 14. árið í röð. Starf umhverfisvottunarinnar er fjölþætt og að því kemur bæði starfsfólk sveitarfélaganna og samstarfsaðilar. Árlega metur óháður...