by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 26, 06, 18 | Fréttir
Sveitarfélögin fimm á Snæfellsnesi hlutu nýverið umhverfisvottun EarthCheck á starfsemi sína í 9. sinn, og halda því áfram að vera leiðandi samfélag í úrbótum umhverfis- og samfélagsmála. Að fá alþjóðlega umhverfisvottun er staðfesting á því að sveitarfélögin fimm...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 17, 05, 18 | Fréttir
Deila: Click to email a link to a friend (Opens in new window) Email Click to share on Facebook (Opens in new window) Facebook Click to share on X (Opens in new window)...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 14, 03, 18 | Fréttir
Þann 24. mars næstkomandi verður hinn árlegi og alþjóðlegi viðburður Earth Hour, eða Jarðarstund, haldinn í 11. skipti. Þá munu milljónir jarðarbúa koma saman í fjölmörgum löndum, til þess að vekja athygli á loftslagsbreytingum af mannavöldum. Í tilefni Jarðarstundar...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 21, 12, 17 | Fréttir
Ýmislegt á sér stað yfir hátíðirnar og það þarf að huga að mörgu; svo sem jólagjöfum, skreytingum, flugeldum, matargerð, bakstri, veislum og jafnvel ferðalögum. Þar fyrir utan þarf einnig að halda utan um daglegt líf heimilisins og vinnu. Þessu fylgir aukin...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 02, 12, 17 | Fréttir
Eitt af grundvallarskjölum umhverfisvottunarverkefnis Snæfellsness er svokölluð Framkvæmdaáætlun Snæfellsness. Áætlunin er gerð til fimm ára í senn og þar kemur fram í hvaða verkefni sveitarfélögin muni ráðast til að bæta frammistöðu sína með tilliti til...