by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 28, 11, 18 | Fréttir
Svæðisgarðurinn á Snæfellsnesi boðaði til fundar ferðaþjónustuaðila á Snæfellsnesi þann 29. október síðastliðinn. Vel var mætt á fundinn þar sem farið varið yfir ýmis málefni tengd ferðaþjónustu á Snæfellsnesi. Ragnhildur Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 26, 06, 18 | Fréttir
Sveitarfélögin fimm á Snæfellsnesi hlutu nýverið umhverfisvottun EarthCheck á starfsemi sína í 9. sinn, og halda því áfram að vera leiðandi samfélag í úrbótum umhverfis- og samfélagsmála. Að fá alþjóðlega umhverfisvottun er staðfesting á því að sveitarfélögin fimm...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 17, 05, 18 | Fréttir
Deila: Click to email a link to a friend (Opens in new window) Email Click to share on Facebook (Opens in new window) Facebook Click to share on X (Opens in new window)...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 14, 03, 18 | Fréttir
Þann 24. mars næstkomandi verður hinn árlegi og alþjóðlegi viðburður Earth Hour, eða Jarðarstund, haldinn í 11. skipti. Þá munu milljónir jarðarbúa koma saman í fjölmörgum löndum, til þess að vekja athygli á loftslagsbreytingum af mannavöldum. Í tilefni Jarðarstundar...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 21, 12, 17 | Fréttir
Ýmislegt á sér stað yfir hátíðirnar og það þarf að huga að mörgu; svo sem jólagjöfum, skreytingum, flugeldum, matargerð, bakstri, veislum og jafnvel ferðalögum. Þar fyrir utan þarf einnig að halda utan um daglegt líf heimilisins og vinnu. Þessu fylgir aukin...
by theo | 02, 12, 17 | Fréttir
Eitt af grundvallarskjölum umhverfisvottunarverkefnis Snæfellsness er svokölluð Framkvæmdaáætlun Snæfellsness. Áætlunin er gerð til fimm ára í senn og þar kemur fram í hvaða verkefni sveitarfélögin muni ráðast til að bæta frammistöðu sína með tilliti til...