by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 20, 12, 18 | Fréttir
Jólagjafir, jólaboð, jólamarkaðir, kökubakstur, flugeldar, ferðalög, þrif, skreytingar og jóla, jóla, jóla. Yfir hátíðirnar er margt skemmtilegt í gangi enda jólin hjá mörgum tími samveru og upplyftingar. Að ýmsu er að huga og mörg okkar myndu örugglega vilja vera á...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 11, 12, 18 | Fréttir
Fyrir tæpum 20 árum ákváðum við Snæfellingar sameiginlega að standa vörð um umhverfið. Við ákváðum að hvert lítið skref skipti máli – mikilvægast væri að byrja að stíga þau. Sveitarfélögin fimm á svæðinu mynduðu með sér bandalag og hófu að gera umbætur í...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 28, 11, 18 | Fréttir
Svæðisgarðurinn á Snæfellsnesi boðaði til fundar ferðaþjónustuaðila á Snæfellsnesi þann 29. október síðastliðinn. Vel var mætt á fundinn þar sem farið varið yfir ýmis málefni tengd ferðaþjónustu á Snæfellsnesi. Ragnhildur Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 26, 06, 18 | Fréttir
Sveitarfélögin fimm á Snæfellsnesi hlutu nýverið umhverfisvottun EarthCheck á starfsemi sína í 9. sinn, og halda því áfram að vera leiðandi samfélag í úrbótum umhverfis- og samfélagsmála. Að fá alþjóðlega umhverfisvottun er staðfesting á því að sveitarfélögin fimm...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 17, 05, 18 | Fréttir
Deila:Click to email a link to a friend (Opens in new window)Click to share on Facebook (Opens in new window)Click to share on Twitter (Opens in new...