by theo | 01, 12, 10 | Uncategorized
Greinilegur áhugi er fyrir EarthCheck umhverfisvottun sveitarfélaganna á Snæfellsnesi, bæði innanlands og utan. Verkefnið var kynnt á umhverfisráðstefnu sem haldin var á vegum SEEDS sjálfboðaliðasamtakanna í nóvember og vakti mikla athygli meðal ráðstefnugesta. Þar...