by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 24, 04, 19 | Fréttir
Lengi hefur það tíðkast að íbúar tíni rusl í nærumhverfi sínu í þeim tilgangi að halda landinu hreinu og vernda dýralíf. Síðustu misseri hefur bæði umræðan um rusl í hafi eða landi og aðgerðir gegn þeim vanda aukist. Það er mikilvægt að við gerum okkur grein fyrir...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 18, 04, 19 | Fréttir
Azoreyjar er eyjaklasi sem samanstendur af níu eyjum og tilheyrir Portúgal, en nýtur sjálfstjórnar. Eyjarnar liggja á Mið-Atlantshafshryggnum líkt og Ísland og eiga svæðin tvö margt sameiginlegt jarðfræðilega. Virk eldfjöll, ölkelduvatn, jarðhitavirkni, svartar...