by theo | 13, 05, 12 | Fréttir
Fimmtudaginn 10. maí kom í Ráðhús Stykkishólms hópur nemenda, ásamt prófessorum, frá Háskólanum í Quebec í Kanada. Heimsóknin er liður í námskeiði um sjálfbæra ferðaþjónustu og komu nemendurnir gagngert á Snæfellsnes til þess að kynna sér umhverfisvottun...
by theo | 19, 01, 12 | Fréttir
Eins og vonandi allir vita hafa sveitarfélögin á Snæfellsnesi státað sig af umhverfisvottun á starfsemi sinni frá árinu 2008. Til þess að viðhalda slíkri vottun er krafist vöktunar á auðlindanýtingu og ýmsum umhverfisþáttum auk stöðugra úrbóta í umhverfis- og...
by theo | 14, 04, 11 | Uncategorized
Einsog áður sagði eru sveitarfélögin, Grundarfjarðarbær, Snæfellsbær og Stykkishólmsbær grænjaxlar og taka þátt í Grænum apríl. Í tilefni þess voru tekin viðtöl við forsvarsmenn sveitarfélaganna þar sem meðal annars er rætt um umhverfisvottun EarthCheck. Hér að neðan...
by theo | 07, 04, 11 | Uncategorized
Sveitarfélögin Grundarfjarðarbær, Snæfellsbær og Stykkishólmsbær eru grænjaxlar, en svo kallast þátttakendur í verkefninu Grænn apríl Á heimasíðu Græns apríl segir að um sé að ræða verkefni sem hópur áhugafólks um umhverfismál hrinti í framkvæmd. Markmiðið er að fá...
by theo | 24, 03, 11 | Uncategorized
Önnur greinin í greinaröðinni um umhverfisvottun Snæfellsness birtist í svæðisblöðunum í dag: Aðalhlutverk sveitarfélaga er að skapa íbúum og fyrirtækjum umhverfi sem þau geta blómstrað í. Til að stuðla að því og góðri framtíð komandi kynslóða hafa flest...