function change_read_more_text($more) { return '... Your Custom Text'; } add_filter('excerpt_more', 'change_read_more_text'); Lesa meira

Greinaröð um umhverfisvottun Snæfellsness

Í dag birtist í svæðisblöðunum, Stykkishólmspóstinum, Jökli og Skessuhorninu, fyrsta greinin úr greinaröð um umhverfisvottun Snæfellsness. Ætlunin er að birta næstu greinar á komandi vikum og gefa íbúum og öðrum áhugasömum þannig tækifæri til þess að fá betri innsýn í...

Mikill áhugi á EarthCheck verkefninu á Snæfellsnesi

Greinilegur áhugi er fyrir EarthCheck umhverfisvottun sveitarfélaganna á Snæfellsnesi, bæði innanlands og utan. Verkefnið var kynnt á umhverfisráðstefnu sem haldin var á vegum SEEDS sjálfboðaliðasamtakanna í nóvember og vakti mikla athygli meðal ráðstefnugesta. Þar...

Úttektaraðili hrífst af Snæfellsnesi

Í nýjasta fréttabréfi fyrir úttektaraðila EarthCheck samtakanna, sem gefið var út nú í október, birtist grein eftir Kathy Colgan.Kathy er einmitt ástralski úttektaraðilinn sem heimsótti Snæfellsnes í maíbyrjun vegna úttektar fyrir vottun ársins 2010. Í greininni kemur...

Uppfærsla heimasíðu og umhverfisvottanir á Íslandi

Loks hefur vinna við uppfærslu heimasíðu Framkvæmdaráðs skilað árangri og hér er nú hægt að fræðast ítarlega um EarthCheck umhverfisvottunina á Snæfellsnesi. Mikil umræða hefur átt sér stað um umhverfisvottanir á Íslandi á síðustu misserum og mikið gleðiefni hversu...

Umhverfisvottun sveitarfélaga endurnýjuð

Eins og mörgum er kunnugt hlutu sveitarfélögin fimm á Snæfellsnesi, Eyja- og Miklaholtshreppur, Grundarfjarðarbær, Helgafellssveit, Snæfellsbær og Stykkishólmsbær, ásamt Snæfellsjökulsþjóðgarði, Green Globe umhverfisvottun samfélaga árið 2008. Var svæðið fyrsta...