by theo | 27, 11, 07 | Uncategorized
Þann 8. nóvember sl. var Grænfáninn dreginn að hún í Laugagerðisskóla í annað sinn. Í tilefni dagsins höfðu krakkarnir sett upp leikþætti fyrir gesti og aðra nemendur og hópur nemenda söng “Ísland er land þitt” eftir Magnús Þór Sigmundsson. Atriðum nemenda...
by theo | 16, 11, 07 | Uncategorized
Í gær var undirritaður samningur á milli Stykkishólmsbæjar og Íslenska gámafélagsins um flokkun sorps og moltugerð í sveitarfélaginu. Með þessum samningi hefur Stykkishólmsbær fyrst allra sveitarfélaga á Íslandi tekið skrefið til fulls í flokkun sorps. Mun flokkun á...
by theo | 08, 11, 07 | Uncategorized
Miðvikudaginn 7. nóvember fékk Leikskólinn Sólvellir í Grundarfirði afhentan Grænfánann sem er umhverfismerki sem nýtur virðingar víða í Evrópu sem tákn um góða umhverfismennt og umhverfisstefnu í skólum. Fánann fá skólar í kjölfar verkefna sem er ætlað að efla vitund...