by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 19, 07, 19 | Fréttir
Sveitarfélögin fimm á Snæfellsnesi skrifuðu nýlega undir stefnu svæðisins um sjálfbæra þróun. Stefnan er liður í umhverfisvottunarverkefninu og staðfestir markmið sveitarfélaganna að verða umhverfisvænni frá ári til árs. Íbúar og hagsmunaaðilir Snæfellsness eru...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 15, 07, 19 | Fréttir
Vottunaraðilinn EarthCheck birti á dögunum umfjöllun um árangur Snæfellsness í umhverfis- og samfélagsmálum. Í henni er meðal annars farið yfir það hvernig okkur hefur gengið að minnka sorpmyndun og plastnotkun, strandhreinsunarverkefnið og ýmsar áskoranir. Það er...