- í átt að sjálfbærara samfélagi

Nýr Grænfáni í Lýsuhólsskóla

Föstudaginn 29. maí var fjórði Grænfáninn dreginn að húni í Grunnskóla Snæfellsbæjar, Lýsuhólsskóla. Grænfáninn er alþjóðleg viðurkenning fyrir störf að umhverfismálum og umhverfisfræðslu í skólum. Landvernd hefur umsjón með verkefninu á Íslandi. Þann sama dag var...

Íbúafundir á Snæfellsnesi

Snæfellsnes á tímamótum – hamingja í heimabyggð ! Þetta er yfirskrift íbúafunda sem Kvarnir, áhugahópur um framtíðina á Snæfellsnesi, boða til á næstunni í samstarfi við sveitarfélögin. Þar verður til umræðu, allt það sem íbúar telja að að hægt sé að gera til að...