function change_read_more_text($more) { return '... Your Custom Text'; } add_filter('excerpt_more', 'change_read_more_text'); Lesa meira

Fyrst í Evrópu – fjórðu í heiminum

Sveitarfélögin á Snæfellsnesi, Eyja- og Miklaholtshreppur, Grundarfjarðarbær, Helgafellssveit, Snæfellsbær og Stykkishólmsbær auk Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls, taka þann 8. júní formlega á móti vottun frá alþjóðlegu umhverfisvottunarsamtökunum Green Globe. Þetta er...

Green Globe úttekt á Snæfellsnesi

Þann 7.- 9. apríl sl. voru úttektaraðilar frá Green Globe samtökunum staddir á Snæfellsnesi. Þeir Kjartan Bollason frá Háskólanum á Hólum og Stan Rodgers frá Ástralíu komu til að meta hvort starfsemi sveitarfélaganna fimm og Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls sé í samræmi...

Krílakot flaggar Grænfánanum

Mánudaginn 4. febrúar rann stóri dagurinn upp á Krílakoti þegar Rósa Erlendsdóttir deildarstjóri í Lýsuhólsskóla og Þórunn Sigþórsdóttir umhverfisfulltrúi Snæfellsness komu og afhentu skólanum Grænfánann fyrir hönd Landverndar. Hermína K. Lárusdóttir verkefnisstjóri...

Hólmarar stíga stórt skref í sorpmálum

Íbúar Stykkishólms eru byrjaðir að flokka sorp sitt mun ítarlegar en íbúar annarra sveitarfélaga. Dagana 25. og 26. janúar dreifðu starfsmenn Íslenska Gámafélagsins flokkunartunnum til íbúanna og eru nú komnar þrjár tunnur við hvert hús í bænum: Græn tunna sem ætluð...

Laugagerðisskóli flaggar Grænfánanum í annað sinn

Þann 8. nóvember sl. var Grænfáninn dreginn að hún í Laugagerðisskóla í annað sinn. Í tilefni dagsins höfðu krakkarnir sett upp leikþætti fyrir gesti og aðra nemendur og hópur nemenda söng “Ísland er land þitt” eftir Magnús Þór Sigmundsson. Atriðum nemenda...