by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 08, 05, 19 | Fréttir
Frábær þátttaka var á strandhreinsun á Snæfellsnesi um helgina. Strandhreinsunarverkefnið var hluti af Norræna strandhreinsideginum, en hreinsanir voru einnig á tveim öðrum landsvæðum. Á Snæfellsnesi var hreinsað á fjórum svæðum í góðu veðri: við Grundarkamp í...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 24, 04, 19 | Fréttir
Lengi hefur það tíðkast að íbúar tíni rusl í nærumhverfi sínu í þeim tilgangi að halda landinu hreinu og vernda dýralíf. Síðustu misseri hefur bæði umræðan um rusl í hafi eða landi og aðgerðir gegn þeim vanda aukist. Það er mikilvægt að við gerum okkur grein fyrir...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 18, 04, 19 | Fréttir
Azoreyjar er eyjaklasi sem samanstendur af níu eyjum og tilheyrir Portúgal, en nýtur sjálfstjórnar. Eyjarnar liggja á Mið-Atlantshafshryggnum líkt og Ísland og eiga svæðin tvö margt sameiginlegt jarðfræðilega. Virk eldfjöll, ölkelduvatn, jarðhitavirkni, svartar...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 28, 03, 19 | Fréttir
Laugardaginn 30. mars næstkomandi verður hinn árlegi og alþjóðlegi umhverfisviðburður Earth Hour, eða Jarðarstund, haldinn í 12. skipti þar sem milljónir jarðarbúa koma saman til þess að vekja athygli á loftslagsbreytingum. Að því tilefni munu sveitarfélögin á...
by Guðrún Magnea Magnúsdóttir | 13, 03, 19 | Fréttir
Á dögunum hlutu sveitarfélögin á Snæfellsnesi platínu-umhverfisvottun EarthCheck fyrir frammistöðu í umhverfis- og samfélagsmálum tíu ár í röð. Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að ákvörðun var tekin um að standa vörð um umhverfið á Snæfellsnesi með því að...