by theo | 31, 05, 07 | Uncategorized
Í gær, þann 30. maí, var nýr Grænfáni dreginn að húni við Grunnskóla Snæfellsbæjar, Lýsuhólsskóla. Þetta er í þriðja sinn sem skólinn fær þessa viðurkenningu en Grænfáni er fjölþjóðleg viðurkenning fyrir gott umhverfisstarf í skólum. Landvernd heldur utan um verkefnið...
by theo | 30, 05, 07 | Uncategorized
Grænfáninn er líkt og Bláfáninn, alþjóðleg viðurkenning á að skólarnir hafa náð að uppfylla ákveðin skilyrði í umhverfismálum. Til að fá fánann þá skráðu skólarnir sig í verkefnið „á grænni grein“ sem er alþjóðlegt verkefni til að auka umhverfismennt og styrkja...
by theo | 03, 05, 07 | Bláfáninn, Uncategorized
Bátahöfninni í Stykkishólmi hefur verið veittur Bláfáninn 2007. Þetta er í fimmta sinn sem Stykkishólmshöfn er afhentur Bláfáninn en höfnin var fyrsta höfnin á Íslandi til að fá afhentan fánann. Fáninn er vitnisburður um að kappkostað er að vernda umhverfið, tryggja...