by theo | 19, 03, 09 | Uncategorized
Snæfellsnes á tímamótum – hamingja í heimabyggð ! Þetta er yfirskrift íbúafunda sem Kvarnir, áhugahópur um framtíðina á Snæfellsnesi, boða til á næstunni í samstarfi við sveitarfélögin. Þar verður til umræðu, allt það sem íbúar telja að að hægt sé að gera til að...
by theo | 11, 03, 09 | Uncategorized
Ellefta landsráðstefnan um Staðardagskrá 21 verður haldin á Hótel Stykkishólmi, föstudaginn 20. mars og laugardaginn 21. mars 2009. Ráðstefnuhald hefst kl. 13.00 fyrri daginn og lýkur kl. 12.15 síðari daginn. Deila:Click to email a link to a friend (Opens in new...
by theo | 02, 07, 08 | Uncategorized
Sunnudaginn 29. júní var Bláfáninn dreginn að húni við Arnarstapahöfn. Arnarstapahöfn er í hópi fjögurra umsækjanda sem hlutu náð fyrir augum alþjóðlegar dómnefndar, af þeim eru tvær hafnir sem koma nýjar í hópinn, Arnarstapahöfn og Suðureyrarhöfn en fyrir eru...
by theo | 09, 06, 08 | Uncategorized
Í gær, 8. júní, tóku sveitarfélögin fimm á Snæfellsnesi og Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull á móti skjölum til staðfestingar því að hafa hlotið umhverfisvottun frá Green Globe vottunarsamtökunum. Viðstaddir hátíðlega athöfn í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði...
by theo | 09, 06, 08 | Uncategorized
Fimmtudaginn 5. júní fékk Stykkishólmshöfn afhentan Bláfánann í sjötta sinn. Það var Sigrún Pálsdóttir verkefnisstjóri Bláfánans sem afhenti Erlu bæjarstjóra fánann. Í ár er Bláfáninn veittur í 31 Evrópulandi og í 6 löndum utan Evrópu. Bláfánann hljóta þeir einir sem...