Framkvæmdaáætlun er eitt af grundvallarskjölum umhverfisvottunarverkefnis Snæfellsness. Vottunarsamtökin gera kröfur til þess að sveitarfélögin setji sér fram
kvæmdaáætlun til fimm ára í senn, sem svo er endurskoðuð árlega.

Eins og nafnið bendir til er það lýsing á helstu umhverfistengdu verkefnum sveitarfélaganna komandi ár. Við gerð hennar þarf að finna jafnvægi á milli metnaðar og væntinga um framfarir annars vegar og raunsæi með tilliti til fjárveitinga hins vegar.

Í febrúar síðastliðnum samþykkti Framkvæmdaráð Snæfellsness endurskoðaða framkvæmdaáætlun fyrir sveitarfélögin fimm og hana má nálgast hér.

 

 

Deila