Endurvinnsla og sorphirða

Það var á Snæfellsnesi sem fyrst var farið að flokka sorp, árið 2008, og í dag er sorp flokkað á heimilum og stofnunum í sveitarfélögunum fimm. Einnig eru flest fyrirtæki með endurvinnslutunnur fyrir sína starfsemi. Tvö gámafyrirtæki sem að þjónusta sveitarfélögin: Íslenska Gámafélagið og Terra. Starfsstöðvar þeirra eru á þremur svæðum, nálægt fjölmennri byggð, og eru opnar nokkra daga vikunnar. Á heimasíðum gámafyrirtækjanna er að finna ýmsar hagnýtar upplýsingar um endurvinnslu og sorphirðu á svæðinu.

Snæfellsbær og Eyja- og Miklaholtshreppur:

Stykkishólmur, Grundarfjörður og Helgafellssveit:

Deila
28/12/2017