Nemendaverkefni

Byggðasamlag Snæfellinga hefur orðið þeirrar gæfu aðnjótandi að vekja athygli meðal háskólanemenda á ýmsum sviðum. Nú þegar má nefna dæmi um þrjú verkefni sem þegar er lokið, þar sem umhverfisvottun Snæfellsness kemur við sögu.