Sveitarfélögin fimm á Snæfellsnesi tilnefnd til náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2014

Í ár eru náttúru- og umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs tileinkuð norrænu sveitarfélagi/bæjarfélagi/samfélagi sem hefur lagt sig fram um að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum í víðum eða þröngum skilningi. Dómnefnd verðlaunanna er skipuð þrettán fulltrúum, tveimur frá hverju Norðurlandanna, einum frá Grænlandi, einum frá Færeyjum og einum frá Álandseyjum. Dómnefndin hefur nú kunngjört ákvörðun sína um hvaða svæði…

Deila