Verjum einni Jarðarstund
Laugardaginn 30. mars næstkomandi verður hinn árlegi og alþjóðlegi umhverfisviðburður Earth Hour, eða Jarðarstund, haldinn í 12. skipti þar sem milljónir jarðarbúa koma saman til þess að vekja athygli á loftslagsbreytingum. Að því tilefni munu sveitarfélögin á Snæfellsnesi, í samstarfi við RARIK, taka þátt með því að slökkva á götuljósum klukkan 20:30-21:30 sem og ljós…