Úttekt EarthCheck á Snæfellsnesi vegna umhverfisvottunar

Hið árlega vottunarferli vegna umhverfisvottunar EarthCheck er umfangsmikið og ekki án áskorana, en það sem skiptir miklu máli er að sjálfbærnimarkmið og aðgerðir í samræmi við þau séu innlimuð í starfsemina og að flestir hagaðilar á svæðinu vinni saman með framtíð umhverfis og samfélags að leiðarljósi. Vöktun á auðlindanotkun, úrgangslosun og samfélagslegri stöðu, t.d. atvinnuleysi,…

Deila