Samhristingur ferðaþjónustuaðila

Svæðisgarðurinn á Snæfellsnesi boðaði til fundar ferðaþjónustuaðila á Snæfellsnesi þann 29. október síðastliðinn. Vel var mætt á fundinn þar sem farið varið yfir ýmis málefni tengd ferðaþjónustu á Snæfellsnesi. Ragnhildur Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Svæðisgarðsins, kynnti fyrir fundarmönnum Gestahöfn Snæfellsness og öryggiskort Safe Travel á Breiðabliki. Guðrún Magnea, verkefnastjóri umhverfisvottunar Snæfellsness, hélt fyrirlestur um samfélagslega ábyrgð. Að…

Deila