Framkvæmdaáætlun Snæfellsness 2019-2023
Framkvæmdaáætlun sveitarfélaganna vegna umhverfisvottunar og sjálfbærnistefnu hefur verið endurnýjuð. Skjalið er eitt af því sem leggur grunninn að umhverfisvottunarverkefni Snæfellsness og er lýsing á helstu umhverfistengdum verkefnum sveitarfélaganna næstu fimm árin. Í fyrri hluta framkvæmdaáætlunarinnar má meðal annars finna forsögu og eðli verkefnisins, kröfur sem EarthCheck samtökin gera og hvernig stjórnun og framkvæmd verkefnisins er…