Málstofa um sjálfbærnivottun ferðamannastaða

Í vikunni tók fulltrúi umhverfisvottunar Snæfellsness þátt í málstofu þar sem velt var vöngum yfir því hvort norrænt vottunarkerfi áfangastaða eða samfélaga væri framtíðin. Málstofan var haldin á vegum Environice og Norrænu ráðherranefndarinnar í kjölfar skýrslu sem kom út um þetta málefni á dögunum. Frétt um málstofuna má sjá á heimasíðu Environice, hér. Tengil á…

Deila