Snæfellsnes einn af hundrað grænustu áfangastöðum heims
Snæfellsnes er einn af 100 grænustu áfangastöðum heims samkvæmt nýbirtum lista sem opinberaður var í gær, 10. desember. Um er að ræða verkefni sem kallað er „Global Top 100“. Þar er tekið saman yfirlit yfir þá hundrað staði í heiminum sem þykja skara fram úr á sviði umhverfismála. Verkefnið er samstarfsverkefni nokkurra aðila sem hafa…