Umhverfisvottunarverkefni til Azoreyja

Azoreyjar er eyjaklasi sem samanstendur af níu eyjum og tilheyrir Portúgal, en nýtur sjálfstjórnar. Eyjarnar liggja á Mið-Atlantshafshryggnum líkt og Ísland og eiga svæðin tvö margt sameiginlegt jarðfræðilega. Virk eldfjöll, ölkelduvatn, jarðhitavirkni, svartar strendur, hraunbreiður og stuðlaberg eru meðal einkenna sem má sjá á eyjunum og Íslandi. Staðsetning við miðbaug hefur hins vegar mjög mikil…

Deila