Uppfærsla heimasíðu og umhverfisvottanir á Íslandi

Loks hefur vinna við uppfærslu heimasíðu Framkvæmdaráðs skilað árangri og hér er nú hægt að fræðast ítarlega um EarthCheck umhverfisvottunina á Snæfellsnesi. Mikil umræða hefur átt sér stað um umhverfisvottanir á Íslandi á síðustu misserum og mikið gleðiefni hversu...

Umhverfisvottun sveitarfélaga endurnýjuð

Eins og mörgum er kunnugt hlutu sveitarfélögin fimm á Snæfellsnesi, Eyja- og Miklaholtshreppur, Grundarfjarðarbær, Helgafellssveit, Snæfellsbær og Stykkishólmsbær, ásamt Snæfellsjökulsþjóðgarði, Green Globe umhverfisvottun samfélaga árið 2008. Var svæðið fyrsta...

Bláfáninn í annað sinn við Arnarstapa

Bláfáninn var dreginn að húni í annað sinn við Arnarstapahöfn mánudaginn 29. júní, höfnin flaggaði Bláfána í fyrsta sinn á síðasta ári en árið 2003 var fyrsta árið sem höfn á Íslandi fékk Bláfána afhentann. Bláfáninn er alþjóðleg vottun sem veitt er rekstraraðilum...

Nýr Grænfáni í Lýsuhólsskóla

Föstudaginn 29. maí var fjórði Grænfáninn dreginn að húni í Grunnskóla Snæfellsbæjar, Lýsuhólsskóla. Grænfáninn er alþjóðleg viðurkenning fyrir störf að umhverfismálum og umhverfisfræðslu í skólum. Landvernd hefur umsjón með verkefninu á Íslandi. Þann sama dag var...

Íbúafundir á Snæfellsnesi

Snæfellsnes á tímamótum – hamingja í heimabyggð ! Þetta er yfirskrift íbúafunda sem Kvarnir, áhugahópur um framtíðina á Snæfellsnesi, boða til á næstunni í samstarfi við sveitarfélögin. Þar verður til umræðu, allt það sem íbúar telja að að hægt sé að gera til að...

Staðardagskrárráðstefna í Stykkishólmi 2009

Ellefta landsráðstefnan um Staðardagskrá 21 verður haldin á Hótel Stykkishólmi, föstudaginn 20. mars og laugardaginn 21. mars 2009. Ráðstefnuhald hefst kl. 13.00 fyrri daginn og lýkur kl. 12.15 síðari daginn. Deila:Click to email a link to a friend (Opens in new...