Viðtöl við forystumenn sveitarfélaganna vegna Græns apríl

Einsog áður sagði eru sveitarfélögin, Grundarfjarðarbær, Snæfellsbær og Stykkishólmsbær grænjaxlar og taka þátt í Grænum apríl. Í tilefni þess voru tekin viðtöl við forsvarsmenn sveitarfélaganna þar sem meðal annars er rætt um umhverfisvottun EarthCheck. Hér að neðan...

Grænn apríl

Sveitarfélögin Grundarfjarðarbær, Snæfellsbær og Stykkishólmsbær eru grænjaxlar, en svo kallast þátttakendur í verkefninu Grænn apríl Á heimasíðu Græns apríl segir að um sé að ræða verkefni sem hópur áhugafólks um umhverfismál hrinti í framkvæmd. Markmiðið er að fá...

Hvers vegna umhverfisvottun EarthCheck?

Önnur greinin í greinaröðinni um umhverfisvottun Snæfellsness birtist í svæðisblöðunum í dag: Aðalhlutverk sveitarfélaga er að skapa íbúum og fyrirtækjum umhverfi sem þau geta blómstrað í. Til að stuðla að því og góðri framtíð komandi kynslóða hafa flest...

Greinaröð um umhverfisvottun Snæfellsness

Í dag birtist í svæðisblöðunum, Stykkishólmspóstinum, Jökli og Skessuhorninu, fyrsta greinin úr greinaröð um umhverfisvottun Snæfellsness. Ætlunin er að birta næstu greinar á komandi vikum og gefa íbúum og öðrum áhugasömum þannig tækifæri til þess að fá betri innsýn í...

Mikill áhugi á EarthCheck verkefninu á Snæfellsnesi

Greinilegur áhugi er fyrir EarthCheck umhverfisvottun sveitarfélaganna á Snæfellsnesi, bæði innanlands og utan. Verkefnið var kynnt á umhverfisráðstefnu sem haldin var á vegum SEEDS sjálfboðaliðasamtakanna í nóvember og vakti mikla athygli meðal ráðstefnugesta. Þar...

Úttektaraðili hrífst af Snæfellsnesi

Í nýjasta fréttabréfi fyrir úttektaraðila EarthCheck samtakanna, sem gefið var út nú í október, birtist grein eftir Kathy Colgan.Kathy er einmitt ástralski úttektaraðilinn sem heimsótti Snæfellsnes í maíbyrjun vegna úttektar fyrir vottun ársins 2010. Í greininni kemur...