Arnarstapahöfn flaggar Bláfánanum

Sunnudaginn 29. júní var Bláfáninn dreginn að húni við Arnarstapahöfn. Arnarstapahöfn er í hópi fjögurra umsækjanda sem hlutu náð fyrir augum alþjóðlegar dómnefndar, af þeim eru tvær hafnir sem koma nýjar í hópinn, Arnarstapahöfn og Suðureyrarhöfn en fyrir eru...

Ísland fyrst í Evrópu

Í gær, 8. júní, tóku sveitarfélögin fimm á Snæfellsnesi og Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull á móti skjölum til staðfestingar því að hafa hlotið umhverfisvottun frá Green Globe vottunarsamtökunum. Viðstaddir hátíðlega athöfn í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði...

Bláfánanum flaggað í sjötta sinn í Stykkishólmi

Fimmtudaginn 5. júní fékk Stykkishólmshöfn afhentan Bláfánann í sjötta sinn. Það var Sigrún Pálsdóttir verkefnisstjóri Bláfánans sem afhenti Erlu bæjarstjóra fánann. Í ár er Bláfáninn veittur í 31 Evrópulandi og í 6 löndum utan Evrópu. Bláfánann hljóta þeir einir sem...

Fyrst í Evrópu – fjórðu í heiminum

Sveitarfélögin á Snæfellsnesi, Eyja- og Miklaholtshreppur, Grundarfjarðarbær, Helgafellssveit, Snæfellsbær og Stykkishólmsbær auk Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls, taka þann 8. júní formlega á móti vottun frá alþjóðlegu umhverfisvottunarsamtökunum Green Globe. Þetta er...

Green Globe úttekt á Snæfellsnesi

Þann 7.- 9. apríl sl. voru úttektaraðilar frá Green Globe samtökunum staddir á Snæfellsnesi. Þeir Kjartan Bollason frá Háskólanum á Hólum og Stan Rodgers frá Ástralíu komu til að meta hvort starfsemi sveitarfélaganna fimm og Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls sé í samræmi...

Krílakot flaggar Grænfánanum

Mánudaginn 4. febrúar rann stóri dagurinn upp á Krílakoti þegar Rósa Erlendsdóttir deildarstjóri í Lýsuhólsskóla og Þórunn Sigþórsdóttir umhverfisfulltrúi Snæfellsness komu og afhentu skólanum Grænfánann fyrir hönd Landverndar. Hermína K. Lárusdóttir verkefnisstjóri...