Grunnskólinn og leikskólinn í Stykkishólmi hljóta Grænfánann

Grænfáninn er líkt og Bláfáninn, alþjóðleg viðurkenning á að skólarnir hafa náð að uppfylla ákveðin skilyrði í umhverfismálum. Til að fá fánann þá skráðu skólarnir sig í verkefnið „á grænni grein“ sem er alþjóðlegt verkefni til að auka umhverfismennt og styrkja umhverfisstefnu í skólum. Í því verkefni stíga skólarnir skrefin sjö í umhverfismálum og þegar…

Deila