Arnarstapahöfn flaggar Bláfánanum

Sunnudaginn 29. júní var Bláfáninn dreginn að húni við Arnarstapahöfn. Arnarstapahöfn er í hópi fjögurra umsækjanda sem hlutu náð fyrir augum alþjóðlegar dómnefndar, af þeim eru tvær hafnir sem koma nýjar í hópinn, Arnarstapahöfn og Suðureyrarhöfn en fyrir eru hafnirnar í Stykkishólmi og Borgarfirði Eystri. Bláfáninn er alþjóðleg viðurkenning sem veitt er rekstraraðilum baðstranda og…

Deila