Viðtöl við forystumenn sveitarfélaganna vegna Græns apríl

Einsog áður sagði eru sveitarfélögin, Grundarfjarðarbær, Snæfellsbær og Stykkishólmsbær grænjaxlar og taka þátt í Grænum apríl. Í tilefni þess voru tekin viðtöl við forsvarsmenn sveitarfélaganna þar sem meðal annars er rætt um umhverfisvottun EarthCheck. Hér að neðan má finna tengla á umrædd viðtöl, sem er að finna á heimasíðu Græns apríls. Viðtal við Kristin Jónasson…

Deila