Færeyskt Staðardagskrárfólk í heimsókn

Síðastliðinn fimmtudag kom 30 manna hópur frá Færeyjum í heimsókn á Snæfellsnes til að kynna sér samstarf sveitarfélaganna um Green Globe vottunarferlið. Í Stykkishólmi fékk hópurinn kynningu á verkefninu. Heimsóknin var liður í tveggja daga Íslandsferð hópsins. Erla...

Grænfáninn dreginn að hún við Lýsuhólsskóla

Í gær, þann 30. maí, var nýr Grænfáni dreginn að húni við Grunnskóla Snæfellsbæjar, Lýsuhólsskóla. Þetta er í þriðja sinn sem skólinn fær þessa viðurkenningu en Grænfáni er fjölþjóðleg viðurkenning fyrir gott umhverfisstarf í skólum. Landvernd heldur utan um verkefnið...