Umhverfisvottun Snæfellsness
Stefna og framkvæmdaáætlun
Vottunarskýrslur frá EarthCheck
Byggðasamlag Snæfellinga

Verjum einni Jarðarstund

Laugardaginn 30. mars næstkomandi verður hinn árlegi og alþjóðlegi umhverfisviðburður Earth Hour, eða Jarðarstund, haldinn í 12. skipti þar sem milljónir jarðarbúa koma saman til þess að vekja athygli á loftslagsbreytingum. Að því tilefni munu sveitarfélögin á Snæfellsnesi, í samstarfi við RARIK, taka þátt með því að slökkva á götuljósum klukkan 20:30-21:30 sem og ljós…

Deila

Umhverfisvottað Snæfellsnes í tíu ár – til hamingju Snæfellingar!

Helgafellssveit (ljósm. Róbert A. Stefánsson).

Á dögunum hlutu sveitarfélögin á Snæfellsnesi platínu-umhverfisvottun EarthCheck fyrir frammistöðu í umhverfis- og samfélagsmálum tíu ár í röð. Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að ákvörðun var tekin um að standa vörð um umhverfið á Snæfellsnesi með því að framfylgja alþjóðlegum umhverfisstaðli EarthCheck. Umhverfisvottunarverkefnið er fjölþætt. Að því koma mjög margir aðilar enda…

Deila

Jólahald og umhverfið

Jólagjafir, jólaboð, jólamarkaðir, kökubakstur, flugeldar, ferðalög, þrif, skreytingar og jóla, jóla, jóla. Yfir hátíðirnar er margt skemmtilegt í gangi enda jólin hjá mörgum tími samveru og upplyftingar. Að ýmsu er að huga og mörg okkar myndu örugglega vilja vera á nokkrum stöðum í einu. Jólahaldi fylgir líka mikil neysla og jafnvel sóun sem gott er…

Deila

Snæfellingar og umhverfismálin

Fyrir tæpum 20 árum ákváðum við Snæfellingar sameiginlega að standa vörð um umhverfið. Við ákváðum að hvert lítið skref skipti máli – mikilvægast væri að byrja að stíga þau. Sveitarfélögin fimm á svæðinu mynduðu með sér bandalag og hófu að gera umbætur í starfsemi sinni og miðla fræðslu til íbúa. Eftir nokkurra ára undirbúning fengu…

Deila

Samhristingur ferðaþjónustuaðila

Svæðisgarðurinn á Snæfellsnesi boðaði til fundar ferðaþjónustuaðila á Snæfellsnesi þann 29. október síðastliðinn. Vel var mætt á fundinn þar sem farið varið yfir ýmis málefni tengd ferðaþjónustu á Snæfellsnesi. Ragnhildur Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Svæðisgarðsins, kynnti fyrir fundarmönnum Gestahöfn Snæfellsness og öryggiskort Safe Travel á Breiðabliki. Guðrún Magnea, verkefnastjóri umhverfisvottunar Snæfellsness, hélt fyrirlestur um samfélagslega ábyrgð. Að…

Deila