Umhverfisvottun Snæfellsness
Stefna og framkvæmdaáætlun
Vottunarskýrslur frá EarthCheck
Byggðasamlag Snæfellinga

Enginn getur gert allt – en allir þurfa að gera eitthvað

Sveitarfélögin á Snæfellsnesi fagna því að hafa hlotið umhverfisvottun EarthCheck 13. árið í röð – til hamingju Snæfellingar! Þegar við veltum umhverfismálum fyrir okkur, getur verið gott að líta aftur í tímann og spyrja; hverju höfum við áorkað? Erum við að taka skref í rétta átt? Duga þau? Er kominn tími til að stökkva? Loftslagsváin…

Deila

Niðurstöður skoðanakönnunar á Snæfellsnesi

Álit og þekking íbúa á umhverfis- og samfélagsmálum er mikilvægur hluti af umbótum í ýmsum málaflokkum og bættri frammistöðu sveitarfélaga. Rafræn skoðanakönnun um umhverfi og samfélag var birt á vefsíðum sveitarfélaganna og umhverfisvottunarverkefnisins 1. desember 2020 og stóð hún til 17. desember 2020. Skýrslu með niðurstöðunum er hægt að nálgast í heild sinni hér. Þetta…

Deila

Framkvæmdaáætlun 2021-2025

Framkvæmdaáætlun Snæfellsness 2021-2025 vegna umhverfisvottunar sveitarfélaganna fimm hefur verið birt. Framkvæmdaáætlunin tekur m.a. mið af frammistöðu síðastliðinna ára og svæðisbundnum áhættuþáttum. Skjalið er eitt af því sem leggur grunninn að umhverfisvottunarverkefni Snæfellsness og er lýsing á helstu umhverfis- og samfélagstengdum verkefnum sveitarfélaganna næstu fimm ára. Meðal verkefna sem umhverfisvottun Snæfellsness stefnir á að ráðast í…

Deila

Umhverfisvottunarverkefnið óskar eftir tillögum að verkefnum í framkvæmdaáætlun 2021-2025

Umhverfisvottunarverkefnið óskar eftir tillögum að verkefnum í framkvæmdaáætlun 2021-2025 Undirbúningur að framkvæmdaáætlun sveitarfélaganna á Snæfellsnesi vegna verkefna í þágu umhverfis og samfélags er hafinn. Í henni koma fram verkefni sem hvert sveitarfélag og umhverfisvottunarverkefnið stefna á að fara í næstu fimm árin. Til dæmis má nefna fyrrum verkefni: Fræðsla um umhverfismál í skólum. Breyting á…

Deila