Skrifað var undir tímamótasamning í gær
Í gær var undirritaður samningur á milli Stykkishólmsbæjar og Íslenska gámafélagsins um flokkun sorps og moltugerð í sveitarfélaginu. Með þessum samningi hefur Stykkishólmsbær fyrst allra sveitarfélaga á Íslandi tekið skrefið til fulls í flokkun sorps. Mun flokkun á sorpi og moltugerð lífræns úrgangs frá öllum heimilum bæjarfélagsins hefjast í janúar á næsta ári. Íslenska gámafélagið…